BETT – samverustund
, Category: Atburðir, Fréttir,Hvað var að sjá og heyra á BETT í London dagana 11. til 14. janúar sl. ?
3f í samstarfi við Nýherja heldur samverustund miðvikudaginn 25. janúar kl. 17 til 19 í Borgartúni 37 í Reykjavík. Öllum sem fóru á BETT og líka hinum sem langaði en komust ekki er boðið. Spjallað verður saman og rifjað upp það helsta sem var á baugi á þessari frábæru upplýsingatæknisýningu.
Boðið verður upp á góðar veitingar og því viljum við byðja fólk um að skrá sig hér.