Heitustu græjurnar á árinu 2010
, Category: Atburðir 2010, Fréttir,Í Fréttablaðinu um helgina skrifar Jón Aðalsteinn Bergsveinsson um helstu græjurnar á árinu 2010. Við birtum hér tilvísun í grein hans ef einhver er enn að leita að jólagöf fyrir félagsmenn. Græjur þær sem Jón Aðalsteinn bendir á eru vel flestar á óskalista áhugafólks um upplýsingatækni í menntun. Ekki satt?