Skólar frá níu löndum hlutu viðurkenningu fyrir frammúrskarandi notkun á upplýsingatækni í árlegri verðlaunasamkeppni Evrópska skólanetsins. Alls voru 573 verkefni skráð í keppnina í ár frá 39 löndum. Einungis eitt íslenskt verkefni tók þátt í þetta skipti.
Sigurvegararnir í ár eru:
Acer verðlaunin fyrir samvinnunám (e. collaborative learning)
Christian Frahm, kennari við Walter-Gropius-Schule í þýskalandi
Naturlich Europa
Í öðru sæti
Lieven van Parys, kennari við Free Primary School Meulebeke í Belgíu
Make a Wiz
Microsoft verðlaunin fyrri frammúrskarandi kennara
Kelly Conor, kennari við Moyle Park college, Írlandi
Filming the poem
Í öðru sæti
Ozge Karaoglu, kennari við Terakki Foundation Schools í Tyrklandi
Digital games by digital learners
Smart verðaunin fyrir stærðfræði, vísindi og upplýsingatækni
Matteo Cattadori, Tridento náttúruvísindasafnið á Ítalíu
i-Cleen
Í öðru sæti
Joao Paulo Vieira, kennari við Escola Secundária D. Maria II í Portúgal
Experimental astrophysics in the field of photometry - detection of exoplanets
Enisa verðlaunin fyrir kennslu í borgarafræðum og netöryggi
Birgy Lorenz, kennari við Pelgulinna Gymnasion í Eistlandi
TurvaLan 2009
Í öðru sæti
Lucian Duma, kennari við Special School Caransebes í Rúmeníu
Teach, learn, play in 21st Century using web 2.0, social media used in an e-Safe way in education 2.0
Europeana verðlaunin fyrir stafræna arfleifð Evrópu
Donal O'Mahony, kennari við Portmarnock Community School á Írlandi
20g Blogs
Í öðru sæti
Marcos Vence Ruibal, kennari við IES San Clemente skólann á Spáni
Pek the traveller flea