Nýr vettvangur fyrir vefsmíðar og vefumsjón
, Category: Fréttir,Stofnaður hefur verið nýr vettvangur á Facebook fyrir skólafólk á öllum skólastigum sem vinnur að vefsmíðum eða hefur umsjón með vefjum sem tengjast skólastarfi. Vettvangurinn er hugsaður sem samfélag þar sem meðlimir geta komið með ábendingar og athugasemdir og sótt sér hollráð eða aðstoð.
Smelltu hér til að óska eftir inngöngu í Vefsmíðar og vefumsjón á Facebook.