Meira Google
, Category: Atburðir, Atburðir 2010,Miðvikudaginn 24. mars 2010 vorum við með kynningu á Google. Það var Hjörtur Hjartarsson kerfisfræðiingur sem kom til okkar í Verzlunarskólann og var með beina útsendingu á Netinu. Með aðstoð Nepals sendum við út með eMission hugbúnaði og kunnum við þeim hjá Nepal góðar þakkir fyrir aðstoðina.
Nú höfum við komið fyrir á Netinu upptöku sem gerð var samhliða útsendingu og má nálgast með því að smella hér.