RANNUM stendur fyrir málstofu um forritun með börnum og ungu fólki í stofu E301, aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð þann 22. nóvember. Málstofan stendur frá 15:00 - 17:00. Allar frekari upplýsingar á vef Rannum.
22.11. kl. 15-17 22.11.2012.