Fræðslufundur um Windows 8
, Category: Atburðir, Atburðir 2012, Fréttir,3f í samstarfi við Microsoft og Nýherja bjóða kennurum að kynna sér hið nýtilkomna Windows 8 stýrikerfi. Kynningin verður haldin þann 15. nóvember nk. í húsnæði Nýherja að Borgartúni 37 og stendur frá 19:30 - 21:30. Boðið verður upp á léttar veitingar.