Kennaranámskeið í leikjaforritun
, Category: Fréttir,3F og Skema standa saman að námskeiði í leikjaforritun 17. - 24. nóvember næstkomandi.
Námskeiðið er kjörinn undirbúningur fyrir kennara sem hafa áhuga á því að innleiða Alice forritunarumhverfið í skólastarf. Allar frekari upplýsingar má finna á vef Skema.