Forritun fyrir iPad
, Category: Áhugaverð myndbönd, Atburðir, Atburðir 2012, Fréttir, Grunnskóli, Leikskóli,Þriðjudaginn 22. maí hélt 3f fræðslufund í samstarfi við Skemu í Háskólanum í Reykjavík. Rakel Sölvadóttir flutti erindi um forritunarmöguleika fyrir og í iPad. Erindið var tekið upp og er nú hægt að horfa á það í tveimur hlutum á UT-rásinni. Hér má einnig sjá skjákynningu Rakelar.