Aðalfundur 3f
, Category: Atburðir, Atburðir 2012, Aðalfundur, Fréttir,Aðalfundur 3f verður haldinn 22. maí 2012 í Háskólanum í Reykjavík, kl. 17.
Dagskrá:
– Formaður félagsins eða staðgengill hans setur fund og tilnefnir fundarstjóra.
– Skýrsla formanns.
– Lagðir fram reikningar síðasta fjárhagsárs.
– Lagabreytingar.
– Kosning stjórnar.
– Kosning endurskoðanda.
– Önnur mál.
Að loknum aðalfundi mun Rakel Sölvadóttir fræða gesti um forritunarmöguleika í og fyrir iPad spjaldtölvur.