Fræðslufundur um iPad forritun

Fræðslufundur um iPad forritun

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2012, Fréttir,

Skema og 3F bjóða upp á fræðslufund um iPad forritun þann 22. maí nk. í Háskólanum í Reykjavík. Á fundinum mun Rakel Sölvadóttir fræða gesti um forritunarmöguleika í og fyrir iPad spjaldtölvur. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17:30 og lýkur kl. 18:30.