Menntaráðstefna Epli.is

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2012, Fréttir,

Fimmtudaginn 2. febrúar n.k. verður menntaráðstefna Epli.is haldin á Grand hótel í Reykjavík. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um nýja tækni í skólastarfi sem Apple umboðið er að bjóða. Ráðstefnan er tvískipt, fyrir hádegi eru í boði vinnustofur þar sem skólafólk segir frá því á hvern hátt þessi nýja tækni nýtist í skólastarfinu og  eftir hádegi eru stakir fyrirlestrar. Mjög áhugavert efni þar á ferð. Nánari upplýsingar og skráning er að finna á heimasíðu Epli.is