Stafræn verkfæri í skólastarfi
, Category: Atburðir 2011, Fréttir,Hér getur að líta niðurstöður könnunar 3f á mest notuðu stafrænu verkfærunum meðal íslenskra kennara. Listinn var kynntur á skemmtikvöldi 3f þann 22. nóv sl.
Könnunin byggir á sambærilegu verkefni sem Jane Hart stofnandi The Centre for Learning & Performance Technologies hefur staðið fyrir undanfarin 5 ár. Hér má finna upplýsingar um 100 helstu verkfæri sem kennarar í USA nota.
Top 100 Tools for Learning 2011
View more presentations from Jane Hart