Könnun á óskum um sumarnámskeið

Könnun á óskum um sumarnámskeið

Posted by admin, Category: Fréttir,

Stjórn 3f vinnur nú að gerð umsókna um sumarnámskeið fyrir framhaldsskólakennara. Námskeiðin verða haldin í samvinnu við Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF).

Umsóknum um sumarnámskeið verður að skila til SEF í síðasta lagi 1. desember nk. Í því skyni að koma sem best til móts við óskir félagsmanna óskum við eftir tillögum um námskeið fyrir 15. nóvember nk.

Umræður um sumarnámskeið munu einnig fara fram á Facebook-síðu 3f.