3f á Facebook

3f á Facebook

Posted by admin, Category: Fréttir,

Nýverið stofnuðum við nýja Facbooksíðu og viljum nú nota tækifærið og hvetja alla til að líka við okkur. Við ætlum okkur að sjálfsögðu að vera dugleg að setja inn fróðlegt efni og skemmtilegt og nýta Facebook til að virkja félagsmenn. Smelltu hér til að opna nýja Facebook síðu 3f.