Moodle dagurinn

Moodle dagurinn

Posted by admin, Category: Atburðir 2011, Fréttir,

Moodle dagurinn verður haldinn þann 23. september kl. 13:15 - 17:00 í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti (matsalurinn í nýbyggingunni – gengið inn í FB beint á móti sundlauginni í Breiðholti). Skráning fer fram á moodle.menntagatt.is

Dagskrá:

Kl. 13:15 Setning Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari FB
Kl. 13:25 Moodle samstarf Viðar Guðmundsson
Kl. 13:35 Þýðing á Moodle S. Fjalar Jónsson
Kl. 13:45 Moodle leiðbeiningar Kristbjörg Olsen
Kl. 13:55 Moodle í rekstri tölvukerfa Rúnar H. Haraldsson
Kl. 14:05 Tenging Moodle við 2.0 web Salvör Gissurardóttir

Kl. 14:15 Kaffitorg

Val 1 Val 2
Kl. 14:30 Uppsetning verklegra áfanga Salvör Gissurardóttir Moodle á iPad Björk Guðnadóttir
Kl. 14:50 Próf og einkunnagjöf Guðjón Ólafsson Æfum kennaranema í að nota kennslukerfi Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Kl. 15:10 Kaffitorg

Val 3 Val 4
Kl. 15:30 Heimasvæði notenda Kristbjörg Olsen eMission og tenging við Moodle Þór Þórsteinsson
Kl. 15:50 Moodle í grunnskólum Brynjar Marinó Ólafsson og Ágúst Tómasson Notkun Moodle í dreifnámi Kristján Ari Arason og dr. Hlynur Helgason

Moodle dagurinn er samstarfsverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og 3F.