Upplýsingatækninámskeið fyrir leikskólakennara
, Category: Atburðir, Atburðir 2011, Fréttir, Leikskóli,3f í samvinnu við Félag leikskólakennara heldur upplýsingatækninámskeið fyrir leikskólakennara í Verzlunarskóla Íslands 5.-6. september kl.16:00-20:00 báða daganna.
ATH! ATH! ATH! föstudagur 26. ágúst.
Það er orðið fullt á námskeiðið í Verzlunarskólanum, en ennþá er hægt að skrá sig og hlusta á eMission í eigin tölvu heima hjá sér. Þannig að þeir sem skrá sig hér eftir verða að haka við að þeir ætli að taka þátt í námskeiðinu úr fjarlægð. Við sendum svo slóð og aðgangsorð tímanlega áður en námskeiðið hefst.