Byrjendanámskeið í eTwinning

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2011, Framhaldsskóli, Fréttir, Grunnskóli, Háskóli, Leikskóli,

Nú gefst öllum kennurum, allra skólastiga, tækifæri á að sækja byrjendanámskeið í eTwinning-rafrænuskólasamstarfi. Haldin verða tvö námskeið föstudaginn 8. apríl og mánudaginn 11. apríl 2011. Bæði námskeiðin eru haldin í Háskólatorgi tölvuveri HT204 kl. 12:30-16:00 og eru ókeypis.

Farið verður í grunnatriði eTwinning- kerfisins.

•eTwinning-vefgáttina (etwinning.net)
•eigið svæði kennara (eTwinning Desktop),
•hina rafrænu kennslustofu (TwinSpace)

Nánari upplýsingar og skráning á forsíðu eTwinning.

Skrá sig hér