Úttektir á fjarkennslu í framhaldsskólum
, Category: Fréttir,Út er komin skýrsla á vegum RANNUM í samstarfi við Símenntun, Rannsóknir Ráðgjöf (SRR) hjá Háskóla Íslands.
Hún er unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið á vormánuðum 2010 og beinist sérstaklega að þremur stærstu fjarnámsskólunum sem eru Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Verzlunarskóli Íslands og Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Skýrsluhöfundar eru Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir.