Byrjendanámskeið í Joomla vefsíðugerð

Posted by admin, Category: Atburðir 2009, Framhaldsskóli, Fréttir, Grunnskóli, Leikskóli,

3f stóð fyrir byrjendanámskeiði í Joomla-vefumsjónarkerfinu þriðjudagana 15. og 22. september 2009. Kennari á námskeiðinu var Sigurður Fjalar Jónsson kennari við FB og vefhönnuður hjá HugAx. Námskeiðið fór fram í Verzlunarskóla Íslands og hófst það kl. 15:00 báða dagana og lauk um kl. 17:00. Námskeiðsgjald fyrir félagsmenn 3f var kr. 6.000.

Góður rómur hefur verið gerður að Joomla-námskeiðunum sem 3f hefur staðið fyrir.

Hér á vefnum er byrjað að safna efni um Joomla.