Fundur á Egilsstöðum

Posted by admin, Category: Atburðir 2009, Grunnskóli,

Miðvikudaginn 25. febrúar 2009 voru fulltrúar 3f, þær Sólveig Friðriksdóttir formaður og Jóhanna Geirsdóttir meðstjórnandi með fundi með kennurum á Austurlandi. Það var Bára Mjöll Jónsdóttir á Egilsstöðum sem aðstoðað 3f við skipulagningu dagsins.

Kl. 12:00-13:30 Var fagfundur með upplýsingatæknikennurum á grunnskólastigi í Gistihúsinu á Egilsstöðum.
kl. 14:00-15:30 Var svo fagfundur með upplýsingatæknikennurum á framhaldsskólastigi í Menntaskólanum á Egilsstöðum.