Vörður vísa veginn – ráðstefna 3f 2007

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2007,

3f stóð fyrir ráðstefnu í Verslunarskóla Ísalnds 2. nóvember 2007. Að mati undirbúningsnefndar og þátttakenda á ráðstefnu 3f þótti ráðstefnan takast vel. Flutt voru mörg áhugaverð erindi og kann undirbúningsnefndin fyrirlesurum bestu þakkir fyrir þeirra framlag. Verzlunarskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og menntamálaráðuneytið eiga einnig bestu þakkir skyldar fyrir myndarlegan stuðning við ráðstefnuna. Heildarfjöldi þátttakenda var hátt í eitt hundrað. Það er stefna stjórnar 3f að gera ráðstefnu sem þessa að árlegum viðburði.

Glærur frá ráðstefnunni og fleira má finna á ráðstefnuvefnum: 3f-radstefna.wikispaces.com.