Málþing 3f 2005

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2005,

Málþing 3F var haldið í Reykjanesbæ dagana 14. og 15. október 2005.  Þema málþingsins var Fjarnám og kennsla. Þingið var fyrir alla áhugamenn um upplýsingatækni og menntun og voru þar margir áhugaverðir fyrirlestrar.
Málstofur voru haldnar og umræður um margt sem ofarlega var á baugi, þar með talið notkun opins hugbúnaðar og breyttir kennsluhættir.  Einnig gafst þátttakendum tækifæri til að ræða launakjör og ýmis vandamál sem brunnu á fólki sem starfar á þessu sviði.

Hægt er að lesa meira um málþingið hér.