Tvö hundruð meðlimir!

Tvö hundruð meðlimir!

Posted by admin, Category: Fréttir,

Nú taka alls tvö hundruð manns þátt í umræðum um upplýsingatækni og skólastarf á samnefndum vettvangi á Facebook. Nýjasta viðfangsefnið er fyrirspurn um "stopmotion" hugbúnað og þar á undan var sett inn smá úttekt á videotökubúnaði spjaldtölva.

Má ekki bjóða þér að taka þátt?