Hópferð á BETT 2013 með Nýherja og Úrval Útsýn

Hópferð á BETT 2013 með Nýherja og Úrval Útsýn

Posted by admin, Category: Fréttir,

Eins og undanfarin ár verður Úrval Útsýn, í samstarfi við Nýherja, með hópferð á þessa áhugaverðu skólasýningu sem er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Þar er hægt að tvinna saman fræðslu og skemmtun á hnitmiðaðan hátt.
Áfangastaðurinn er hin einstaka borg London, sem iðar af lífi með fjölda áhugaverðra viðburða.
Sýningin haldin í EXCEL sýningarhöllinni og eru rútuferðir innifaldar á og af sýningu. Sýningin stendur yfir dagana 30. janúar - 2. febrúar.

Síðasti bókunardagur er 15. nóvember 2012.

Allar frekari upplýsingar á vef Úrvals Útsýnar.