Á döfinni í vikunni

Á döfinni í vikunni

Posted by admin, Category: Fréttir,

Það er óvenju mikið um að vera í vikunni og margir áhugaverðir viðburðir sem eiga erindi við kennara. Hér er stutt yfirlit yfir það helsta:

14. ágúst nk. - Rástefnan um skólaþróun - námskrárkynningar
16. ágúst nk. - Námsgagnastofnun - sýning á kennsluefni og margt fleira
17. ágúst nk. - Skólaráðstefna epli.is