Epli.is og Norðlingaskóli standa fyrir iPad vinnustofum næstkomandi föstudag 4. maí kl. 13:30 – 16:00
Allir sem hafa áhuga á notkun iPad í skólastarfi eru hvattir til að mæta og kynna sér málin, hitta aðra og skiptast á hugmyndumog reynslusögum.
Dagskrá
13:30 – Þróunarverkefni í Norðlingaskóla: Kennarar segja frá.
14:00 – Byrjendanámskeið í notkun iPad: hvað er hægt að gera við þetta?
14:00 – iBooks Author: Gagnvirkar kennslubækur.
15:30 – Skemmtileg smáforrit.