Þann 9. desember nk. verður haldin ráðstefna og verðlaunahátið á vegum eTwinning í Háskóla Íslands við Stakkahlíð (áður Kennaraháskóla Íslands).
Viðburðurinn hefst kl. 13:00 og stendur til 17:30.
Á dagskrá eru fyrirlestrar og vinnustofur um eTwinning, upplýsingatækni og kennslu ásamt verðlaunaafhendingu.
Þátttaka er ókeypis.