eTwinning-byrjendanámskeið í september

Posted by admin, Category: Atburðir 2011, Framhaldsskóli, Fréttir, Grunnskóli, Leikskóli,

eTwinning-byrjendanámskeið verða haldin í september fyrir leik-, grunn- og framhaldsskólakennara á Háskólatorgi, tölvuver HT204 kl. 12:30-16:00, námskeiðið er endurtekið fimm sinnum og haldið dagana:

  • 1. september
  • 2. september
  • 7. september
  • 20. september
  • 21. september

Námskeiðið er frítt.  Farið verður í grunnatriði eTwinning-kerfisins, þ.e.

  • eTwinning-vefgáttina (etwinning.net)
  • eigið svæði kennara (eTwinning Desktop),
  • hina rafrænu kennslustofu (TwinSpace)

Skráning hér á heimasíðu eTwinning á Íslandi.