Fræðslufundur um Facebook í skólastarfi

Fræðslufundur um Facebook í skólastarfi

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2011, Fréttir,

Þann 13. september nk. stendur 3f  fyrir fræðslufundi um kosti og galla Facebook samskiptavefsins með sérstaka áherslu á nám og kennslu. Fundurinn verður haldin í Verzlunarskóla Íslands og hefst stundvíslega kl. 17:00.
Fyrirlesari verður Maríanna Friðjónsdóttir kvikmyndargerðarmaður og upplýsinga- og tæknifíkill, en hún hefur haldið fjölda námskeiða og erinda um samfélagsvefinn Facebook.