Skemmtikvöld 3f

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2010,

Mánudaginn 22. nóvember 2010  kl. 17  bjóðum var haldið skemmtikvöld í Verzlunarskóla Íslands. Þar var bland í poka. Sitt lítið var kynnt af skemmtilegum opnum hugbúnaði sem áhugaverður er fyrir alla. Síðast en ekki síst  opnuðum við nýja vefsíðu 3f.

Góðar veitingar og skemmtilegt fólk.