Heimsókn í Varmás

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2010,

Fimmtudaginn 15. apríl 2010 kl. 16 bauð Ólafur í Varmás öllum félagsmönnum í 3f í heimsókn í fyrirtæki sitt sem er til húsa í Markarholti 2 í Mosfellsbæ.

Ólafur bauð upp á góðar veitingar og kynnti fyrir félagsmönnum vörur sem hann er með og henta í námi og kennslu. Varmás flytur til landsins m.a. SMART búnað.