Möguleikar Google

Posted by admin, Category: Atburðir, Atburðir 2009,

Miðvikudaginn 10. mars 2009 kl. 16:00-18:00 kom Hjörtur Hjartarson Kerfisfræðingur  til okkar í 3f í Verzlunarskóla Íslands og fræddi okkur um Google.

Eins og flestir hafa heyrt þá býður http://google.com upp á fjölmörg áhugaverð tól, sem við vitum kannski ekkert um.

Hjörtur ætlvar bæði með fræðslu um Google og gestir fengu einnig að prófa http://google.com undir hans leiðsögn.

Vel var mætt og óskuðu þátttakendur eftir því að fá að heyra meira síðar.