Námskeið í Joomla vefsíðugerð
, Category: Atburðir, Atburðir 2008,Haldið var námskeið í notkun Joomla-vefumsjónarkerfisins dagana 15. og 30. september 2008. Námskeiðið var svo vinsælt að það fylltist fljótlega á það. Að
Það eru eins og sjá má áhugasamir nemendurnir á Joomlanámskeiðinu sem haldið er um þessar mundir í Verzlunarskóla Íslands. 3f vill þakka stjórnendum Verzlunarskólans kærlega fyrir aðstöðuna, það er félaginu ómetanlegt að eiga svo góða að. Seinni hluti námskeiðsins verður síðan þriðjudaginn 30. september.