Fræðslu- og kynnisferð á Keilissvæðið

Posted by admin, Category: Atburðir 2008, Framhaldsskóli, Fréttir, Grunnskóli, Háskóli,

Þriðjudaginn 29. febrúar 2008 var farið í kynnisferð á vegum félagsins til Suðurnesja og Keilir - miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs heimsótt. Það var Hjálmar Árnason forstöðumaður fagskóla sem tók á móti hópnum og sagði frá því uppbyggingastarfi sem á sér stað á gamla varnarliðssvæðinu.

Nánar má lesa um starfsemi Keilis á vefnum keilir.net.