Samræður allra skólastiga
, Category: Atburðir, Atburðir 2007,Laugardaginn 15.september 2007 var Software Freedom day. Alþjóðlegur dagur þar sem áhugafólk um opinn hugbúnað leitast við að vekja athygli á kostum slíks búnaðar. Fyrir ári síðan eða 16. september 2006 var Félag um opinn hugbúnað í skólastarfi á Íslandi stofnað, félagsskapirinn ber nafnið Ísfoss. Í tengslum við ráðstefnuna Samræður milli skólastiga sem haldin var á Akureyri nokkru síðar eða 29-30 september 2006 þá tók 3F að sér að skipuleggja tvær málstofur og var önnur þeirra netmálstofa sem alfarið var notast við opin hugbúnað á Interetinu. Það var Salvör Gissurardóttir lektor sem stýrði málstofunni og S. Fjalar frá Reykjavík og Elín Jóna frá Flúðum komu með innlegg.